By Lovisa
Haf fínlegt armband með 5x perlum - rhodium
Haf fínlegt armband með 5x perlum - rhodium
Couldn't load pickup availability
Fallegt og einstaklega fínlegt armband úr Haf línunni með 5 ferskvatnsperlum. Fallegt eitt og sér eða í bland með öðrum.
▪ Ferskvatnsperlurnar eru ca 4mm.
▪ Demantsskorið stillanleg armband frá 16-23cm.
▪ Haf er fáanleg gyllt og rhodium.
Haf skartgripalínan okkar er gerð á verkstæðinu okkar í Garðabænum. Línan er klassísk og elegant með fallegum ferskvatnsperlum. Haf skartgripunum er gaman að blanda með öðrum skartgripalínum, t.d Fossfléttu og Hrygg.
Efniviður
Efniviður
925 sterling silfur , rhodium og ferskvatnsperlur.
Allar okkar vörur eru einungis gerðar úr eðalmálmum og hannaðar á verkstæði Lovísu á Íslandi.
Hvernig á að hugsa um skartgripi?
Hvernig á að hugsa um skartgripi?
Mikilvægt er að hugsa vel um skratgripina sína. Við mælum með því að geyma skart í upprunalegum öskjum sem koma frá By Lovisa. Hægt er að koma með By Lovisa skartgripi til okkar í verslun í eftirlit ef byrjað er að sjá á þeim.
Athugið að það eru ýmislegir þættir í daglegu lífi sem getur haft áhrif á skartgripina þína. T.d. geta efni eins og klór, hársprey og ilmvötn orsakað hraðari oxun á eðalmálmum. Því mælum við með að taka alltaf af sér hringa og annað skart við heimilisstörf eða íþróttaiðkun.
Fyrir frekari upplýsingar um meðferð skartgripa ekki hika við að hafa samband, lovisa@14k.is.
Frí gjafainnpökkun
Frí gjafainnpökkun
Láttu okkur dekra við sendinguna þína.
Þú getur óskað eftir ókeypis gjafainnpökkun og tækifæriskorti með persónulegum skilaboðum í lokaskrefi pöntunar.
Sendingar og skilafrestur
Sendingar og skilafrestur
Póstsending
Við sendum allar vörur frá okkur með Póstinum sem og Dropp. Með póstinunum er hægt er að velja um heimsendingu, á næsta pósthús eða póstbox. Við gerum alltaf okkar allra besta við að koma netpöntunum hratt og örugglega frá okkur. Verð á sendingum er 700 kr. bæði með Póstinum og Dropp.
