Lovísa Halldórsdóttir Olesen

Lovísa Halldórsdóttir gullsmiður

Lovísa hefur starfað sem gullsmiður allt frá útskrift úr Tækniskólanum árið 2007 með meistaragráðu í gull og silfursmíði. Allt frá barnæsku hefur Lovísa elskað ýmsar skapandi greinar og snemma ljóst að listaleiðin væri hennar braut í lífinu.  Útskrifaðist hún  með stúdentspróf á listasviði/fatahönnun árið 2002. Eftir nokkuð mörg ár á gullsmíðaverkstæði og síðar í rekstri á heildsölu fyrir gullsmiði hóf hún  rekstur undir eigin vörumerki árið 2013.    

Lovisa sækir áhrif sín mest úr hversdagslífinu þar sem tvinnast saman sígild hönnun og nýjustu straumar. Litir, hráefni og form hafa ávallt hrærst mikið í höfði hennar sem setur mark sitt á hinar fjölbreyttu skartgipalínur sem hún hannar og smíðar 

Fyrsta verslunin var lítil kósý verslun í bílskúrnum á Garðaflötinni en árið 2021 flutti starfsemin öll í eigin húsnæði í Vinastrætið í Urriðaholti í Garðabæ.  Þar sameinast stór og falleg verslun bylovisu með vel útbúnu verkstæði þar sem skartgripirnir eru  framleiddir og þjónustaðir. 

Við leggjum mikið upp úr góðri upplifun þeirra sem heimsækja okkur í Vinastrætið  og veitum topp þjónustu í hlýlegu umhverfi.

Við sendum allar netpantanir daglega frá okkur með Póstinum. 

 

Lovísa has a masters degree in gold and silversmithing from the Technical College of Reykjavik. She has been practicing her profession since the year of 2007.

Lovísa is a highly skilled professional that puts her ambition into high quality construction and beautiful workmanship. She is passionate in her design, and is inspired by many forms in our everyday life that become transparent in her design.

To experience the present and transform ordinary objects into delicate jewellery is a privilege.

  • Lukkuskeifa

    Tails lukkuskeifan er fíngert handsmíðað hálsmen sem er fallegt eitt og sér en líka fullkomið með öðrum menum eða festum. Til gyllt og silfur.

    Kaupa lukkuskeifu 
  • Ferskvatnsperla

    Haf skartgripalínan okkar er gerð á verkstæðinu okkar í Garðabænum.  Línan er klassísk og elegant með fallegum ferskvatnsperlum.

    Kaupa Haf með perlu 
  • Fínlegt armband

    Tails armbönd eru fínleg kúlufesti með demantsskurði sem gefur því fallega áferð. Þau eru stillanlegt frá 17-23cm. Til í gylltu, rhodium og svörtu.

    Skoða Tails-armbönd 

Nokkrar vel valdar gjafir

Hér höfum við tekið saman þær helstu vörur úr vörulínum okkar sem eru klassísk eign fyrir fermingarbörnin okkar.

1 of 4

Ekki enn búin að finna hina einu réttu?

Sjá lista yfir allar fermingargjafir