VINSÆLAR VÖRUR

1 of 4

ÖRK

Örk er nýjasta línan úr smiðju Lovísu. Frjálsleg form sem fanga fegurð náttúrunnar. Línan er blanda af silfri og gylltu með ferskvatnsperlum í bland.

SKOÐA ÖRK

FLÉTTURNAR OKKAR

Okkar sívinsælu fléttur eru klassískt hversdagsskart sem hentar vel við daglegan fatnað. Flétturnar koma í mörgum útgáfum sem skemmtilegt er að safna.

SKOÐA FLÉTTUR