VINSÆLAR VÖRUR

1 of 4

HRINGUR Á HVERN FINGUR

Sjáðu úrval hringa sem henta við hvert tækifæri. Hringar eru látlaus leið til að skreyta hversdagsleikann og geta jafnvel orðið ættargripir ef vel er hugsað um þá.

SKOÐA HRINGA

ÖRK

Örk er nýjasta línan úr smiðju Lovísu. Frjálsleg form sem fanga fegurð náttúrunnar. Línan er blanda af silfri og gylltu með ferskvatnsperlum í bland.

SKOÐA ÖRK

FLÉTTURNAR OKKAR

Okkar sívinsælu fléttur eru klassískt hversdagsskart sem hentar vel við daglegan fatnað. Flétturnar koma í mörgum útgáfum sem skemmtilegt er að safna.

SKOÐA FLÉTTUR