Sendingar og skilafrestur

Afgreiðsla pantana:

Pantanir eru afgreiddar um leið og greiðsla hefur borist eða næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager verður haft samband við kaupanda og tilkynnt um áætlaðan afhendingartíma vörunnar eða varan endurgreidd ef þess er óskað. Pantanir eru sendar með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Kostnaður við hverja sendingu er tilgreindur við pöntun. By Lovisa ber enga ábyrgð á því tjóni sem kann að verða í flutningi.

Skilafrestur og endurgreiðsla:

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaup á vefverslun að því tilskildu að varan sé ónotuð, henni skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ekki er hægt að skila vöru ef búið er að rjúfa innsigli á pakkningu. Skila verður inn kvittun fyrir vörukaupum þegar vöru er skilað og endurgreiðir  By Lovisa vörukaup ef ofangreind skilyrði hafa verið uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Við bendum viðskiptavinum á að hafa samband með tölvupósti á netfangið lovisa@14k.is. Kaupandi greiðir sjálfur flutningskostnað fyrir vöru sem er skipt/skilað. Ef einhverjar spurningar vakna þessu tengdar, hafi þá vinsamlegast samband á framangreint netfang.

Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um gallaða vöru sé að ræða.

 • Lukkuskeifa

  Tails lukkuskeifan er fíngert handsmíðað hálsmen sem er fallegt eitt og sér en líka fullkomið með öðrum menum eða festum. Til gyllt og silfur.

  Kaupa lukkuskeifu 
 • Ferskvatnsperla

  Haf skartgripalínan okkar er gerð á verkstæðinu okkar í Garðabænum.  Línan er klassísk og elegant með fallegum ferskvatnsperlum.

  Kaupa Haf með perlu 
 • Fínlegt armband

  Tails armbönd eru fínleg kúlufesti með demantsskurði sem gefur því fallega áferð. Þau eru stillanlegt frá 17-23cm. Til í gylltu, rhodium og svörtu.

  Skoða Tails-armbönd 

Nokkrar vel valdar gjafir

Hér höfum við tekið saman þær helstu vörur úr vörulínum okkar sem eru klassísk eign fyrir fermingarbörnin okkar.

1 of 4

Ekki enn búin að finna hina einu réttu?

Sjá lista yfir allar fermingargjafir