Fróðleikur
Hvernig á að hugsa um skartgripi?
Mikilvægt er að hugsa vel um skratgripina sína. Við mælum með því að geyma skart í upprunalegum öskjum sem koma frá By Lovisa. Hægt er að koma með By Lovisa skartgripi til okkar í verslun í eftirlit ef byrjað er að sjá á þeim.
Athugið að það eru ýmislegir þættir í daglegu lífi sem getur haft áhrif á skartgripina þína. T.d. geta efni eins og klór, hársprey og ilmvötn orsakað hraðari oxun á eðalmálmum. Því mælum við með að taka alltaf af sér hringa og annað skart við heimilisstörf eða íþróttaiðkun.
Fyrir frekari upplýsingar um meðferð skartgripa ekki hika við að hafa samband, lovisa@14k.is.
Stjörnumerki - rhodium
Stjörnumerki - gyllt

Klassískar gjafir fyrir fermingarbarnið
-
Lukkuskeifa
Kaupa lukkuskeifuTails lukkuskeifan er fíngert handsmíðað hálsmen sem er fallegt eitt og sér en líka fullkomið með öðrum menum eða festum. Til gyllt og silfur.
-
Ferskvatnsperla
Kaupa Haf með perluHaf skartgripalínan okkar er gerð á verkstæðinu okkar í Garðabænum. Línan er klassísk og elegant með fallegum ferskvatnsperlum.
-
Fínlegt armband
Skoða Tails-armböndTails armbönd eru fínleg kúlufesti með demantsskurði sem gefur því fallega áferð. Þau eru stillanlegt frá 17-23cm. Til í gylltu, rhodium og svörtu.
Nokkrar vel valdar gjafir
Hér höfum við tekið saman þær helstu vörur úr vörulínum okkar sem eru klassísk eign fyrir fermingarbörnin okkar.
Stafa hálsmen - rhodium
Share

