Allir fá þá eitthvað fallegt

Það fæst ekkert í mjúka pakka hjá okkur. Hér er gott úrval af vinsælum vörum til gjafa.

Jólablandan okkar

Blandaðu saman skarti úr ólíkum línum og við erum óhrædd við að skarta gylltu og silfur á sama tíma. Hér er samsetning sem er fullkomin í jólaboðin.

 • Fossflétta

  Fossflétta er mjórri en Fiskiflétta og aðferðin við fléttun öðruvísi en sama fallega demantsskorna áferðin. Fossfléttufestin er fínleg og er því líka fullkomin með öðrum festum eða menum.

  Kaupa 
 • Örk

  Örk skartgripalínan er smíðuð á verkstæðinu okkar í Garðabænum. Línan er fjölbreytt hrá, töff og elegant allt í bland !  Formin og áferðin eru skemmtileg og blandast fallega saman og mynda heild.

  Skoða Örk 
 • Örk fínleg hálsfesti

  Hér er klassíska -Örk- hálsfestin okkar sem er fullkomin bæði ein og sér og með öðrum háslmenum og festum. Festin er fínleg en um leið gróf. Til í fylltu og rhodium.

  Skoða 
1 of 3

Klassísk gjöf

Flétturnar okkar slá alltaf jafnmikið í gegn og getum við fullyrt að er skotheld gjöf.

Aðrar fallegar gjafir