Collection: Með fléttunni þinni

Við vitum að það eiga ansi margir fléttur frá okkur, annað hvort Fiskifléttu eða Fossfléttu...eða bæði!

Algeng spurning sem við fáum er hvað við mælum með til að para saman við fléttuna. Hér að neðan sjáið þið það sem við teljum fara einstaklega vel með fléttunum, þó það sé nánast allt sem passar vel við hana.